7 Ágúst 2019 08:00

Frá kl. 9 í dag, miðvikudaginn 7. ágúst, verður unnið við malbikun við Hlemm, en framkvæmdirnar munu hafa mikil áhrif á nokkrar leiðir Strætó og farþegar mega búast við einhverjum seinkunum á svæðinu.

Heimasíða Strætó