9 Júlí 2008 12:00

Hollenskur karlmaður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi undanfarnar þrjár vikur vegna rannsóknar á umfangsmiklu fíkniefnamáli, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 23. júlí næstkomandi.

Frekari upplýsingar um gang málsins verða ekki veittar að sinni.