12 Janúar 2010 12:00

Í dag var kona um þrítugt úrskurður í gæsluvarðhald til 9. febrúar að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til að koma í veg fyrir áframhaldandi brotastarfsemi hennar. Konan var handtekin í byrjun desember síðastliðin vegna gruns um aðild að mannsali og að hafa haft millligöngu um vændi.