23 Maí 2023 08:44
Minnum á að gul viðvörun vegna veðurs tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu kl. 10 og gildir hún nú til kl. 15 á morgun, miðvikudag. Spáð er suðvestan hvassviðri, 15-20 m/s með hagléljum.
Fólk er hvatt til að sýna aðgát og vonandi eru allir búnir að ganga frá lausum munum til að forðast tjón, eins og minnt var á í gær.