3 Maí 2011 12:00

Þess má geta að lögreglan hefur verið við hraðamælingar á þessum stað nokkrum sinnum áður og þá hefur brotahlutfallið jafnan verið mjög hátt, eða 51-52% en meðalhraði hinna brotlegu hefur verið á bilinu 66-67 km/klst.