28 Febrúar 2012 12:00

Vöktun lögreglunnar í Hamrahlíð er liður í umferðareftirliti hennar við skóla á höfuðborgarsvæðinu en þarna eru margir gangandi vegfarendur á ferð, m.a. vegna MH og líka Hlíðaskóla en aðeins Háahlíð aðskilur lóðir skólanna.