19 Febrúar 2015 16:02

Brot 1 ökumanns var myndað í Stigahlíð í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Stigahlíð í vesturátt, á móts við Stigahlíð 24. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 12 ökutæki um götuna og umferðin því mjög lítil. Hinn brotlegi mældist á 40 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði.

Vöktun lögreglunnar í Stigahlíð er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.