19 Október 2011 12:00

Maður var bitinn af hundi á höfuðborgarsvæðinu í gærmorgun. Hann var við útburð þegar þetta gerðist en maðurinn var bitinn í fótlegginn. Í kjölfarið leitaði hann á slysadeild en ekki er vitað frekar um meiðslin. Ekki er ljóst hvað verður um hundinn.