21 Desember 2012 12:00

Kona á miðjum aldri hefur viðurkennt að hafa í tvígang kveikt í sameign fjölbýlishúss í Breiðholti í vikunni. Fyrri íkveikjan átti sér stað aðfaranótt þriðjudags og sú seinni á öðrum tímanum í nótt. Allnokkrar skemmdir urðu á húsnæðinu vegna þessa.