7 September 2011 12:00

Þrjú innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar í gær. Brotist var inn í skúr og geymslu í miðborginni og þaðan stolið ýmsu dóti. Þá var brotist inn í bíl í vesturbænum og úr honum tekin verkfæri.