12 Júní 2009 12:00

Í gærkvöldi upprætti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kannabisræktun við húsleit í Kópavogi. Teknar voru um 100 kannabisplöntur og 8 gróðurhúsalampar. Húsráðandi, karlmaður á fimmtugsaldri, var handtekinn.