14 Ágúst 2009 12:00

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í dag ræktun á 65 kannabisplöntum í heimahúsi í miðborginni. Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn og verður yfirheyrður vegna málsins.