19 Desember 2022 13:35

Um helmingur þolenda kynferðisbrota að verða fyrir broti af hálfu ókunnugra

Könnun á reynslu landsmanna af afbrotum, öryggi íbúa og viðhorfum til lögreglu var lögð fyrir landsmenn 18 ára og eldri í sumar. Segja má að könnunin sé þrískipt og skiptist í spurningar er snúa að:

  1. Reynslu landsmanna af afbrotum, þar sem spurt er „varðst þú fyrir ofbeldi, kynferðisbroti, þjófnaði, innbroti, eignaspjöllum, netbroti, kynferðislegri myndbirtingu eða heimilisofbeldi á árinu 2021“
  2. Öryggi íbúa, og þar er m.a. spurt um öryggi í eigin hverfi og í miðbæ Reykjavíkur
  3. Viðhorfi til lögreglu; t.d. aðgengi, sýnileika og hvort/hvernig var leitað til lögreglu.

Hlekkir á helstu niðurstöður
Allt landið:
Gagnvirkt – https://www.gallup.is/data/questions/geydmnjz/?view_id=gmzdsny&
Sækja PDF

Höfuðborgarsvæðið:
Gagnvirkt – https://www.gallup.is/data/questions/gezdcojw/?view_id=gqyteoi&
Sækja PDF