5 Október 2012 12:00

Kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um gæsluvarðhald yfir karlmanni var hafnað í héraðsdómi í morgun, en maðurinn var handtekinn í fyrrakvöld í tengslum við aðgerðir lögreglunnar gegn vélhjólagengi.