25 Október 2011 12:00

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði landaframleiðslu í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á sunnudag. Lagt var hald á hátt í 200 lítra af landa og ýmsan búnað tengdan starfseminni. Karl um fimmtugt var handtekinn og yfirheyrður í þágu rannsóknarinnar.

Tunnur, brúsar og suðupottur.

Plastflöskur, tilbúnar til notkunar.