16 Maí 2023 13:02

Vegfarendum er bent á að hægt er að nálgast upplýsingar um umferðina á ýmsum miðlum, m.a hjá Vegagerðinni og google. Lögreglan ítrekar að umferðartafir eru viðbúnar í dag og á morgun eins og áður hefur komið fram. Þetta er því vondur dagur til að vera á síðustu stundu með útréttingar eða annað skutl og langbest að sleppa/fresta öllum óþarfa ferðum. Mælt er með því að vegfarendur íhugi líka aðra ferðamáta ef því verður við komið.

Google