16 Maí 2023 16:15
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu er mikil þessa stundina.
Hún gengur nokkuð vel á flestum stöðum, en tafir kunna að vera á einhverjum leiðum.
Vegfarendur eru hvattir til að fara varlega og sýna þolinmæði.