8 Desember 2017 17:00
Annar mannanna sem voru stungnir með hnífi á Austurvelli um síðustu helgi er látinn. Karlmaður á þrítugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um verknaðinnn, en rannsókn málsins miðar vel.
Hinn maðurinn, sem var stunginn með hnífi á sama stað og var sömuleiðis fluttur slasaður á bráðamóttökuna, hefur verið verið útskrifaður af Landspítalanum.