17 Október 2019 09:28

Lokað verður í þjónustudeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir hádegi í dag, fimmtudaginn 17. október, og fyrir hádegi á morgun, föstudaginn 18. október. Á sama tíma verður jafnframt lokað í afgreiðslu óskilamuna á lögreglustöðinni á Vínlandsleið 2-4, Reykjavík.

Lokunin gildir EKKI um símaver embættisins, sem er opið alla virka daga frá kl. 8 -16, en símanúmerið er 444 1000.

 Ef óskað er skjótrar aðstoðar lögreglu skal hringja í 112.