26 Nóvember 2020 14:20

Maðurinn sem lýst var eftir sl. föstudag hefur gefið sig fram. Hann er nú í haldi lögreglu, en ekki verða veittar frekari upplýsingar að svo stöddu.