27 Apríl 2018 10:57

Erlendur karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Kópavogi á fimmta tímanum í morgun. Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.