4 Júní 2022 23:28

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar mannslát í austurbæ Reykjavíkur sem átti sér stað um kvöldmatarleitið í dag. Tilkynning til lögreglu barst um málið rétt fyrir kl. 19:30. Talið er að mannslátið hafi átt sér með saknæmum hætti Einn maður er í haldi lögreglu vegna málsins.