10 Apríl 2006 12:00

Lögreglan ítrekar enn og aftur að ökumenn virði þann hámarkshraða sem er í gildi þar sem ekið er um. Einnig bendir lögreglan á að eftirlit með hraðakstri og almennt umferðareftirlit mun aukast eftir því sem nær líður páskum.