24 Júlí 2020 09:33

Merkingar eins og þessar hefur mátt sjá víða á höfuðborgarsvæðinu í sumar og svo verður væntanlega áfram næstu vikurnar. Af framkvæmdum dagsins má annars nefna að unnið verður við malbiksviðgerðir í Katrínartúni, Skipholti og Lágmúla. Einnig er fyrirhugað að malbika Bræðraborgarstíg og Ásvallagötu. Vegfarendur eru beðnir um að sýna tillitssemi og þolinmæði.