16 Október 2015 08:36

Vegna verkfalls SFR og mikilla veikinda starfsmanna hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, verður móttakan að lögreglustöðinni Hverfisgötu 113-115 lokuð í dag.
Við minnum fólk á að hringja í 112 ef óska á eftir aðstoð lögreglu.