13 Nóvember 2015 17:55

Mennirnir sem létust í flugslysinu suðvestur af Hafnarfirði í gær hétu Hjalti Már Baldursson og Haukur Freyr Agnarsson.
Hjalti Már, sem var búsettur í Hafnarfirði, lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn.
Haukur Freyr, sem var búsettur í Garðabæ, var ógiftur og barnlaus.