3 September 2014 12:00

Nokkuð er um að ökumenn virði ekki 13. gr. umferðarlaga en í henni er fjallað um notkun akbrauta og segir m.a. að þar sem sérstakar reinar eru fyrir mismunandi tegundir ökutækja, skal ökumaður nota þá rein, sem ökutæki hans er ætluð. Á þessu er líka tekið í 5. gr. umferðarlaga (leiðbeiningar fyrir umferð).