8 Febrúar 2017 09:42

Notkun ökuljósa er skylda og aldrei eins mikilvægt og þegar skyggni er lítið, t.d. vegna úrkomu eða myrkurs. Við biðjum alla að gæta þess sérstaklega að ljós ökutækja séu kveikt.