10 Desember 2003 12:00

Kl. 18:32

Við yfirheyrslu nú síðdegis játaði einn starfsmanna Bónusverslunarinnar að hafa verið í vitorði með þeim sem frömdu ránið sem framið var í fyrrakvöld. Var hann einn þeirra sem staddur var í versluninni þegar ránið átti sér stað.

Rannsókn hefur leitt í ljós að haglabyssunum, sem notaðar voru við ránið, var stolið í innbroti í Keflavík í síðustu viku.