17 Desember 2022 17:02
Kunnugleg sjón á höfuðborgarsvæðinu í dag, en viðbúið er að vegfarendur verði áfram í vandræðum því spáð er skafrenningi fram eftir kvöldi.
Best er því að halda sig bara heima og hafa það notalegt!