27 Júlí 2006 12:00
Pólskur karlmaður, sem lögreglan í Reykjavík lýsti eftir, er kominn í leitirnar. Hann fannst heill á húfi en lögreglan vill sérstaklega þakka liðveislu borgaranna við að finna manninn.
Pólskur karlmaður, sem lögreglan í Reykjavík lýsti eftir, er kominn í leitirnar. Hann fannst heill á húfi en lögreglan vill sérstaklega þakka liðveislu borgaranna við að finna manninn.