21 Mars 2008 12:00

Þrír karlar hafa verið úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald eða til 28. mars nk. Þeir eru grunaðir um rán og ránstilraunir í Breiðholti. Mennirnir, sem voru handteknir fyrr í dag, eru á þrítugs- og fertugsaldri en einn er undir tvítugu.