10 September 2009 12:00

Karl um tvítugt hefur játað að hafa framið rán í matvöruverslun við Hlemm í fyrrakvöld. Maðurinn, sem var handtekinn eftir hádegi í gær, hefur áður komið við sögu hjá lögreglu.