25 Febrúar 2022 14:24

Tveir karlar á þrítugsaldri voru í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til föstudagsins 4. mars á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á skotárás í Grafarholti 10. febrúar sl.