9 Mars 2019 19:41

Einn fjórmenninganna sem var handtekinn í Vogahverfinu í morgun hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna til föstudagsins 15. mars.