10 Nóvember 2023 11:06

Vegna bilunar í skotvopnakerfinu hjá embættinu er ekki unnt að afgreiða neinar fyrirliggjandi beiðnir í dag. M.a. hafa komið upp villur er varða núverandi stöðu eignalista skotvopnaleyfishafa.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda, en unnið er að viðgerð.