27 Ágúst 2015 07:00

Við alla grunnskóla er að finna svokölluð sleppistæði, en þau gera kleift að hleypa börnum úr bílnum á öruggu svæði. Mikilvægt er að nota sleppistæðin, þegar börnum er ekið í skóla, en ekki síst að nota þau rétt.

Flest þeirra eru hönnuð með innakstur á ákveðnum stað og útakstur á ákveðnum stað – en þannig næst rétt flæði umferðar og öryggis er gætt.

Innakstur bannaður