23 Febrúar 2009 12:00

Robert Dariusz Sobiecki, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í desember, hefur verið handtekinn í Póllandi. Unnið er að því að hann afpláni refsingu sína þar ytra.