6 Maí 2023 15:55

English below

Tilkynning um bann ríkislögreglustjóra við flugi dróna/fjarstýrðra loftfara á tilteknu svæði, sbr. 4. tl. 12. gr. reglugerðar um starfrækslu fjarstýrðra loftfara nr. 990/2017. Flug dróna verður með öllu óheimilt í miðborg Reykjavíkur, í kringum flugvelli og meðfram Reykjanesbraut frá 15. maí kl. 08:00 til 18. maí kl. 12:00. Þessar ráðstafanir eru vegna öryggisgæslu í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins.

Gagnvirkt yfirlitskort sem sýnir takmarkanir á aðgengi og áhrifasvæði banns við drónaflugi má nálgast hér.

Hægt er að hlaða niður prentvænu korti sem sýnir áhrifasvæði dróna bannsins hér.

——————–

Announcement from the National Commissioner of the Icelandic Police of a ban on the operation of drone aircrafts in a given area, as per Article 12(4) of the Regulation on Operational Control of Remotely Piloted Aircraft No 990/2017. These are security measures due to the European Council Summit taking place in Reykjavík on May 16 and 17.

No drones (remotely piloted aircraft) will be allowed to fly in the centre of Reykjavík, around the airports and along Reykjanesbraut from May 15, 08:00 to May 18 at 12:00.

An interactive overview map showing both road closures in the Reykjavík city centre and the drone no-fly zone can be accessed here.

A print-friendly map showing the drone no-fly zone can be downloaded here.