12 Ágúst 2023 10:08

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir á gildandi takmarkanir við flugi dróna/fjarstýrða loftfara á meðfylgjandi svæði sbr. 12. gr. reglugerðar um starfrækslu fjarstýrðra loftfara nr. 990/2017 og tekur fram að óheimilt er að fljúga dróna/fjarstýrðu loftfari yfir mannfjölda.