12 Febrúar 2009 12:00

Fjórir aðrir ökumenn voru stöðvaðir í umdæminu í gær og nótt. Einn var ölvaður, annar undir áhrifum lyfja og tveir höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi.