9 Október 2012 12:00

Karl um þrítugt var tekinn í tvígang fyrir fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi. Fyrst var hann stöðvaður í Reykjavík aðfaranótt laugardags og svo aftur í Garðabæ tæpum sólarhring síðar. Maðurinn hefur alloft áður komið við sögu hjá lögreglu.