28 September 2019 10:47

Karlinn og konan, sem lýst var eftir fyrr í vikunni í aðskyldum málum, eru bæði komin í leitirnar heil á húfi. Þá liggja einnig fyrir upplýsingar um ökumanninn, sem lýst var eftir í gær í tengslum við umferðarslys í Kópavogi í síðasta mánuði.

Lögreglan þakkar kærlega fyrir veitta aðstoð í öllum þessum málum.