21 Ágúst 2019 21:05

Getur þú hjálpað við rannsókn máls og þekkir bolinn? Europol leitar reglulega upplýsinga um tiltekin mál, en líkt og íslensk lögregluyfirvöld þá reiðir Europol sig á aðstoð  almennings við lausnir sakamála.

Fésbókarsíða Europol