14 Mars 2015 13:38

Lögreglu hafa borist tilkynningar um tjón á frístundahúsum í nágrenni við borgina. Lögreglan hvetur eigendur slíkra húsa til að kanna með ástand eigna sinna við fyrsta tækifæri til að ekki verði frekari eignatjón.