4 Maí 2020 12:04

Tölvuglæpir eru raunveruleg ógn og valda ýmiskonar skaða í samfélaginu. Interpol hefur ráðist í gerð upplýsingaefnis varðar breytt landslag tölvuglæpa vegna COVID-19. Þar er farið yfir hvað ber að varast og lagt er mat á hvaða hættur séu framundan vegna COVID-19. Hægt er að nálgast umfjöllun Interpol með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Heimasíða Interpol