3 Febrúar 2010 12:00

Tveir ökumenn voru teknir fyrir aka undir áhrifum fíkniefna á höfuðborgarsvæðinu í gær og nótt. Karl á þrítugsaldri var tekinn fyrir þessar sakir í Hafnarfirði og 17 ára stúlka var stöðvuð af sömu ástæðu í Reykjavík.