Mynd: Vegagerðin
7 Júní 2019 11:12

Þolinmæði og tillitssemi er öllum vegfarendum nauðsynleg, ekki síst á föstudögum en þá er umferðin á höfuðborgarsvæðinu ávallt mest. Um það og sitthvað fleira fróðlegt má lesa í nýrri frétt á heimasíðu Vegagerðarinnar, m.a. um þróun umferðar það sem af er ári og eins horfur um umferð á stofnbrautum í umdæminu til næstu áramóta. Smellið á hlekkinn hér að neðan til að lesa fréttina.

Vegagerðin

Mynd: Vegagerðin