25 Nóvember 2003 12:00
Lögreglan í Reykjavík hafði umferðareftirlit á svæðinu við Laugardalinn í 47 viku ársins. Þrír ökumenn voru kærðir fyrir að nota ekki öryggisbelti og 23 fyrir of hraðan akstur. Auk lögreglumanna við embættið komu lögreglumenn frá umferðardeild Ríkislögreglustjórans að eftirlitinu
Í þessari viku er athyglinni beint að umferðinni í vesturbænum og Seltjarnarnesi.