11 Október 2019 15:47

Fyrr í vikunni var lýst eftir ökumanni sem ók á fjórar, kyrrstæðar bifreiðar í Rjúpufelli í Reykjavík um síðustu helgi. Tekist hefur að hafa uppi á tjónvaldinum og telst málið upplýst. Lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð.

Frá vettvangi í Rjúpufelli.